Engin hækkun að ráði

Finnst þetta ekkert meira en skítsæmilegt.
Ljósmæður ættu að fá bætur fyrir allan þann tíma sem að búið er að ræna af þeim.
Ekki hefði karlmaður látið bjóða sér slíkt rán og það um hábjartan dag.

mbl.is Ljósmæður fá allt að 21% hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eitthvað sem verður að leiðréttast, og hefði átt að vera gert fyrir löngu, þetta er flottar konur með 5-6 ára háskóla nám að baki, og gegna mikilvægi og stressvaldandi starfi.
Þær eru búnar að leggja það mikið í þessa baráttu og samninganefnd ríksins hefur komið fram við þær með alltof miklum hroka, að hóta því að lögsækja þær fyrir hópuppsaknir og annað.

Að mínu mati eiga þær ekki að hætta fyrir en 25% er náð, og láta samninganefndina sitja í súpunni.

Íris Rún Karlsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 11:04

2 Smámynd: Thelma

Þú hefur margt til þíns máls Friðrik ólíkt flestum karlmönnum.
Enn á tímum sem þessum er auðvitað fagnaðarefni að nokkur maður fái launahækkun.
Íris við stöndum saman um okkar systur en ég tek undir með þér í því að þetta verður að leiðréttast.

Thelma, 17.9.2008 kl. 13:23

3 Smámynd: Haukur Kristinsson

fatta ekki alveg þetta ljósmóðursstarf, er þetta 6 ára háskólanáms virði? var ekki ljósmóðirsskóli hér sem var 2 ár? hvers vegna þarf ljósmóðir að vera hjúkrunafræðingur og bæta við sig 2 ár til að vera ljósmóðir? þetta ríkisrugl er farið í algert rugl,ætti að vera ferð í ljósmóðirsskólan í 2 ár  og svo 4 ár í hjúkrunarskólann ef þú villt hjúkra sjúkum

Haukur Kristinsson, 18.9.2008 kl. 02:30

4 Smámynd: Thelma

Haukur . .hverju orði sannara hjá þér . .
Þessa hluti þarf að endurskoða . .

Thelma, 19.9.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimur Thelmu

Höfundur

Thelma
Thelma
Ég er venjuleg ung kona sem að hef skoðun á hlutunum. Ég hef löngu gefist upp á karlmönnum og öllu því sem að þeim fylgir. Ryki, drasli , áfengi og tóbaki. Ég hef rétt á minni skoðun. Ekki síst er ég óhrædd við að tjá mína skoðun við hvern sem er undir hvaða kringumstæðum sem að kunna að skapast. Sama hvað öðrum finnst. Ef að ég vil hafa skoðun á einhverju þá skal enginn karlmaður reyna að hafa nein áhrif á það frekar en einhver annar karlmaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband