Brjóstin mín

Ekki get ég skilið hvers vegna konur fara í slíka stækkun.
Eða ég get svosem skilið það ef að ég set mig inn í ákveðnar aðstæður sem að upp gætu komið.
En það eru ekki góðar eða jákvæðar aðstæður . .Hinn eini sanni karlmaður myndi hann leggja það á sína konu að bera aukaþyngd þarna að framan . .þetta rífur í að burðast með þetta um allt og hvað þá ef að þetta væri fullt af sílikoni.
Annars þá fyndist mér að konur sem að væru alveg flatbrjósta eða með mjög illa löguð brjóst gætu leyft sér svona aðgerðir.  Það á víst að geta farið öfugt ofaní sjálfsálitið ef að þessar bollur eru ekki í lagi.

Kannski eru þessar bresku að reyna að bæta upp andlitsdrættina sem að eru nú ekki þeir fegurstu oft á tíðum.

mbl.is Bretar í brjóstastækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stærðin skiptir ekki máli.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2008 kl. 10:34

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ég veit um nokkrar konur sem fóru í brjóstaminkun, en þær hættu að kvarta um bakverki eftir aðgerðina.

Svo má við bæta að silikonbrjóstin eru oft misheppnuð, alltaf flottast að sjá náttúruleg brjóst hvaða stærðar sem er svo lengi sem ekki fylgir þjáningarsvipur með sökum stærðar.

Ólafur Björn Ólafsson, 19.9.2008 kl. 13:44

3 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Mér finnst þetta vera spurning um  andlrga líöan  margar konur með lítil og ílla löguð brjóst líða fyrir það reyndar finnst mér líka  að ef svo er þá ættu þær konur að fá greidda stækkun/lögun hjá tryggingastofnun  við viljum jú að öllum  líði sem best ekki satt. Ég veit ekkert um brjóstin þín en treysti  þinni dómgreind  til að gera það sem  réttast er og niðurstaðan  verði að þér sjálfri líði vel það er aðalatriðið

Gylfi Björgvinsson, 20.9.2008 kl. 00:36

4 Smámynd: Thelma

Já Gylfi það er einmitt það að okkur konugreyunum líði sæmilega með þetta.  En annars þá eru kröfur svo misjafnar eftir mönnum . . Finnst það ágætis mælikvarði á gæði karlmanns hvernig hugmyndir hann hefur um þessi mál . . .

Thelma, 20.9.2008 kl. 01:12

5 Smámynd: Thelma

Eigðu ljúfan dag sömuleiðis Sigga mín.  Takk fyrir að gerast bloggvinur minn :D

Thelma, 20.9.2008 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimur Thelmu

Höfundur

Thelma
Thelma
Ég er venjuleg ung kona sem að hef skoðun á hlutunum. Ég hef löngu gefist upp á karlmönnum og öllu því sem að þeim fylgir. Ryki, drasli , áfengi og tóbaki. Ég hef rétt á minni skoðun. Ekki síst er ég óhrædd við að tjá mína skoðun við hvern sem er undir hvaða kringumstæðum sem að kunna að skapast. Sama hvað öðrum finnst. Ef að ég vil hafa skoðun á einhverju þá skal enginn karlmaður reyna að hafa nein áhrif á það frekar en einhver annar karlmaður.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband